Fréttir | 08. mars 2017

Lestrarátak

Forseti dregur úr potti fimm verðlaunahafa í lestrarátaki Ævars vísindamanns, við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni í Reykjavík. Skólabörn úr borginni voru viðstödd, ásamt fulltrúum samtaka og fyrirtækja sem standa að átakinu.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar