Fréttir | 14. mars 2017

Leiðarljós

Forseti Íslands og forsetafrú kynna sér starfsemi stuðningsmiðstöðvarinnar Leiðarljós í Reykjavík. Miðstöðin er ætluð fjölskyldum barna með sjaldgæfa, alvarlega og langvinna sjúkdóma. Forsetahjónin ræddu við starfsfólk og stjórn, auk foreldra og barna sem njóta góðs af starfsemi Leiðarljóss.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar