Fréttir | 29. mars 2017

Þingmannasamtök norðurslóða

Forseti á fund með Eirik Sivertsen, formanni samtaka þingmanna frá öllum ríkjum norðurslóða. Rætt var um nauðsyn þess að efla enn frekar samvinnu þjóðþinga með áherslu á réttindi og velferð íbúa á svæðinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar