Fréttir | 10. apr. 2017

Parkinsonsamtökin

Forseti Íslands tekur á móti fulltrúum Parkinsonsamtakanna. Þriðjudaginn 11. apríl er Alþjóðlegi Parkinsondagurinn og samtökin hafa ýtt af stað kynningarátaki til að vekja athygli á stöðu þeirra sem greinast með sjúkdóminn og mikilvægi þess að lækninga sé leitað.

Hannaður hefur verið bolur með teikningu Hugleiks Dagssonar og fékk forseti einn slíkan að gjöf.