Fréttir | 18. apr. 2017

Skóli margbreytileikans

Forseti Íslands tekur við fyrsta eintaki bókarinnar Skóli margbreytileikans - Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca. Útgáfu verksins var fagnað í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Í bókinni fjalla sautján fræðimenn um hugmyndina og hugsjónina um skóla og samfélag án aðgreiningar út frá ólíkum sjónarhornum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar