Fréttir | 20. apr. 2017

Veröld - hús Vigdísar

Forseti Íslands flytur ávarp við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Til viðburðarins var boðað í tilefni af vígslu Veraldar - húss Vigdísar og opnun Vigdísarstofnunar, alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar. Ræða forseta á íslensku; ræðan í enskri þýðingu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar