Fréttir | 20. maí 2017

Einn blár strengur

Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Einn blár strengur í Háskólanum á Akureyri. Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi stendur að ráðstefnunni. Með verkefninu Einn blár strengur er stefnt að því að vekja fólk til vitundar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum, um varnir gegn því og leiðir til að hjálpa þeim sem verða fyrir því.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar