Fréttir | 22. maí 2017

Laganefnd Evrópuþingsins

Forseti á fund með hópi meðlima í laganefnd Evrópuþingsins sem heimsækir Ísland. Nefndin hefur m.a. það hlutverk að fjalla um hugverkarétt og fleiri þætti alþjóðlegs réttar. Á fundinum var rætt um um sjónarmið sem upp koma við breytta afstöðu Breta til sambandsins og um afstöðu Íslands til ágreiningsmála innan Evrópu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar