Fréttir | 23. maí 2017

Sendiherra Tékklands

Forseti á fund með sendiherra Tékklands, hr. Jaroslav Knot, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um vinsamleg samskipti Tékka og Íslendinga að fornu og nýju auk leiða til að auka samskipti þjóðanna, ekki síst á sviði viðskipta, menntunar og menningar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar