Fréttir | 26. maí 2017

Alþjóðaforseti Rótarí

Forseti tekur á móti Ian Risley, alþjóðaforseta Rótarí, og hópi annarra Rótarímanna á Bessastöðum í tilefni af heimsókn alþjóðaforsetans og konu hans til Íslands. Einnig komu á Bessastaði þrír skiptinemar á vegum Rótaríhreyfingarinnar sem búið hafa á Íslandi í vetur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar