Fréttir | 29. maí 2017

Öryggismál

Forseti á fund með sérfræðingum í öryggismálum og vörnum við hryðjuverkum, þeim Caroline Kennedy, prófessor í stríðsfræðum við háskólann í Hull á Englandi, og James Rogers, lektor við háskólann í York. Auk hryðjuverkaógnar samtímans var rætt um möguleika á auknum samskiptum milli íslenska háskólasamfélagsins og háskólanna ytra á sviði norðurslóða- og öryggisrannsókna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar