Fréttir | 15. júní 2017

Nýr sendiherra Brasilíu

Forseti á fund með nýjum sendiherra Brasilíu, hr. George Monteiro, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna fyrr og nú, fjölda Brasilíumanna á Íslandi og leiðir til að efla tengsl Íslands og Brasilíu, ekki síst á sviði fiskveiða, orkuvinnslu og menningar og mennta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar