Fréttir | 10. júlí 2017

Reykjadalur

Forsetahjón heimsækja Reykjadal, sumar- og helgardvalarstað fyrir fötluð börn og ungmenni. Þau kynntu sér starfsemi staðarins og þáðu veitingar með starfsfólki og sumargestum. Starfsemi Reykjadals byggist meðal annars á framlögum einstaklinga og fyrirtækja sem vilja láta gott af sér leiða.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar