Fréttir | 10. ágú. 2017

Hinsegin dagar

Forsetahjón sitja opnunarhátíð Hinsegin daga í Gamla bíói. Fjöldi listamanna sýndi sig á sviði, Felix Bergsson hélt hátíðarræðu og með þessum og fleiri viðburðum var minnt á mikilvægi fjölbreytni, frelsis og umburðarlyndis í samfélaginu, rétt allra til þess að haga lífi sínu að eigin skapi, svo fremi sem fólk valdi öðrum ekki skaða.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar