Fréttir | 12. ágú. 2017

Postular

Forseti tekur á móti félögum í Postulum, bifhjólasamtökum Suðurlands. Þeir þeystu saman að heiman til Bessastaða og fræddu forseta þar um starfsemi sína, meðal annars leiðir til að stuðla að bættri umferðarmenningu og atbeina samtakanna í góðgerðarmálum.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar