Fréttir | 17. ágú. 2017

Verum vakandi

Forseti tekur þátt í kynningu á átaki gegn því að nota farsíma undir stýri. Sá ósómi hefur því miður stóraukist á undanförnum árum og valdið ófáum slysum. Flestir gera sér grein fyrir þeirri áhættu sem felst í því að senda smáskilaboð og stýra bifreið um leið. Engu að síður freistast of margir til þess í amstri dagsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar