Fréttir | 22. ágú. 2017

Vestur-Íslendingar

Forseti tekur á móti hópi Vestur-Íslendinga sem staddir eru hér á landi. Fólkið kom hingað með tilstyrk Snorri-Plus verkefnisins og mun kynna sér land, þjóð og sögu. Margir munu jafnframt ná að halda á slóðir áa sinna sem héldu af landi brott á sínum tíma og gerðust innflytjendur í Vesturheimi.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar