Fréttir | 23. ágú. 2017

Nýr sendiherra Spánar

Forseti á fund með frú Maria Isabel Vicandi Plaza, nýjum sendiherra Spánar. Rætt var um hryðjuverkaárásina í Barcelona fyrr í mánuðinum og varnir á Vesturlöndum gegn slíkri vá. Þá rakti sendiherrann afstöðu spænskra stjórnvalda til krafna í Katalóníu um sjálfstæði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar