Fréttir | 25. ágú. 2017

Vináttufélag Japans og Íslands

Forseti tekur á móti hópi félaga í Vináttufélagi Japans og Íslands sem heimsækja landið. Á fundinum var rætt um leiðir til að efla enn frekar hin traustu tengsl landanna tveggja. Félagið hefur verið starfrækt í rúman aldarfjórðung.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar