Fréttir | 02. sep. 2017

Knattspyrnuleikur í Tampere

Forseti sækir knattspyrnuleik Íslands og Finnlands í Tampere í riðlakeppni heimsmeistarakeppni í knattspyrnu karla. Í tengslum við leikinn átti forseti óformlegan fund með Sauli Niinistö, forseta Finnlands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar