Fréttir | 14. sep. 2017

Grænlensk börn

Forseti tekur á móti hópi grænlenskra barna. Gestirnir góðu eru hér á landi til að læra sund og kynnast um leið íslensku samfélagi. Ferð þeirra er í boði Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í samvinnu við Hrókinn, Flugfélag Íslands (Air Iceland Connect), Kópavogsbæ, mennta- og menningarmálaráðuneyti og fjölmörg fyrirtæki.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar