Fréttir | 19. sep. 2017

Hlíðabær

Forseti tekur á móti gestum frá Hlíðabæ. Þar er veitt dagþjálfun fyrir fólk sem greinst hefur með heilabilun. Hlíðabær tók til starfa árið 1986 og er fyrsta dagþjálfunin sem er sérstaklega ætluð þeim sem greinst hafa með heilabilunarsjúkdóma.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar