Fréttir | 09. okt. 2017

Markaðsímynd rafmagns

Forseti setur ráðstefnuna Charge 2017 í Hörpu en hún snýst um markaðsímynd raforku og er nú haldin í annað skipti hér á landi. Í ávarpi ræddi forseti um orkulindir Íslands og mikilvægi þess að orka sé framleidd og nýtt með sanngjörnum hætti.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar