Fréttir | 14. okt. 2017

Heimskautasendiherra Japans

Forseti á fund með heimskautasendiherra Japans, Keiji Ide. Rætt var um afstöðu Japans í málefnum norðurslóða, áhrif hlýnunar jarðar á vöruflutninga og siglingar í norðurhöfum og möguleika á auknu samstarfi Íslands og Japans á sviði jarðhitanýtingar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar