Fréttir | 23. okt. 2017

Foreldrar og börn

Forseti á fund með fulltrúum Félags um foreldrajafnrétti. Rætt var um réttindi og skyldur foreldra og forráðamanna barna og þau lög og reglur sem gilda um umgengnisrétt, forsjármál og lögheimili barna.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar