Fréttir | 24. okt. 2017

Menningartengd ferðaþjónusta

Forseti tekur á móti framámönnum í ferðaþjónustu frá Norðurlöndum, Bretlandseyjum, Bandaríkjunum og Spáni auk gestgjafa þeirra hérlendis, stjórnarfólks í Samtökum um söguferðaþjónustu. Þessi hópur stendur að ferðaþjónustuverkefninu Víkingaslóðir (Follow the Vikings).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar