Fréttir | 31. okt. 2017

Fólk með fötlun

Forseti situr fyrirlestur dr. Gerard Quinn um aðdraganda Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Quinn er prófessor við lagadeild National University of Ireland í Galway og var annar tveggja höfunda skýrslu sem átti stóran þátt í að ýta úr vör vinnu við samninginn. Þá hefur Quinn tekið virkan þátt í starfi að mannréttindum í heimalandi sínu og situr í ráðgjafarnefnd forseta Írlands um stjórnarskrármál.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar