Fréttir | 16. nóv. 2017

Samtök ferðaþjónustunnar

Forseti afhendir nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar. Í ár komu þau í hlut Friðheima, garðyrkjubús, hrossaræktar, veitingastaðar og ferðaþjónustu í Reykholti í uppsveitum Árnessýslu. Hjónin Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann reka Friðheima.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar