Fréttir | 30. nóv. 2017

Kósovó

Forseti á fund með Atifete Jahjaga, fyrrverandi forseta Kósovó. Jahjaga sækir heimsþing Alþjóðasamtaka kvenleiðtoga í stjórnmálum sem haldið er hér á landi um þessar mundir. Rætt var um framtíðarhorfur í Kósovó, átak gegn spillingu í landinu, áhuga á nánari samskiptum við Evrópusambandið og nauðsyn friðar og stöðugleika á Balkanskaga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar