Fréttir | 11. maí 2017

Samtök lungnasjúklinga

Forsetahjón taka á móti félögum í Samtökum lungnasjúklinga og vildarvinum þeirra. Í samtökunum eru súrefnisþegar og vinna þau að velferðar- og hagsmunamálum liðsmanna sinna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar