Fréttir | 24. maí 2017

Tónlistarskólinn á Ísafirði

Forsetafrú heimsækir Tónlistarskóla Ísafjarðar. Ingunn Ósk Sturludóttir, starfandi skólastjóri, tók á móti henni og kynnti henni starfsemi skólans og húsakynni. Að lokum hlýddi forsetafrú á söng og píanóleik þriggja nemenda við skólann.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar