• Forseti ásamt Belindu Karlsdóttur, forstöðumanni unglingasmiðjanna, og Óskari Dýrmundi Ólafssyni, hverfisstjóra Breiðholts.
Fréttir | 06. júní 2017

Unglingasmiðjur

 

Forseti flytur ávarp við útskrift hjá unglingasmiðjunum Stíg og Tröð í Reykjavík. Þar er hlúð að unglingum sem eru til dæmis félagslega einangraðir, hafa orðið fyrir einelti og búa við erfið uppeldisskilyrði. Á Stíg og Tröð er leitast við efla sjálfstraust og félagsfærni, og unglingum er kennt að bera virðingu fyrir öðrum og sýna umburðarlyndi í mannlegum samskiptum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar