Fréttir | 22. sep. 2017

Fullveldi Íslands

Forseti flytur formálsorð á málþingi um fullveldi Íslands. Til þingsins var boðað í tilefni þess að út er komið ritið Fullveldi í 99 ár sem tekið var saman til heiðurs Davíð Þór Björgvinssyni lögfræðingi, prófessor og fv. dómara við Mannréttindadómstól Evrópu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar