Fréttir | 14. okt. 2017

Fundur með MBA nemum

Eliza Reid forsetafrú sækir hádegisfund MBA nema í alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. Sagði hún þeim frá alþjóðlegum samskiptum sínum sem forsetafrú og einnig frá bakgrunni sínum og uppruna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar