Fréttir | 01. des. 2017

Nýdoktorar

Forseti sækir hátíð brautskráðra doktora frá Háskóla Íslands. Frá síðustu hátíð fyrir réttu ári hafa 53 doktorar lokið námi við skólann, 39 konur og 14 karlar, og er rúmlega fjórðungur þeirra með erlent ríkisfang. Nánari upplýsingar má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar