Fréttir | 01. des. 2017

Fullveldistónleikar

Forseti sækir fullveldistónleika Karlakórsins Fóstbræðra og flytur þar stutt ávarp. Á tónleikunum hófu eldri félagar kórsins einnig upp raust sína. Flutt voru íslensk ættjarðarlög og lauk samkomunni með því að kórfélagar og áheyrendur sungu þjóðsönginn saman.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar