Fréttir | 09. feb. 2018

Ráðstefna um nýtingu jarðvarma

Forseti flytur ávarp á málþinginu "Öld rannsókna og þróunar" í Arion banka um nýtingu jarðvarma. Að málþinginu stóðu Íslenski jarðvarmaklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og fleiri aðilar. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar