Fréttir | 20. feb. 2018

Forseti grænlenska þingsins

Forseti á fund með Lars-Emil Johansen, forseta grænlenska þingsins. Rætt var um ýmis sameiginleg málefni landanna, svo sem samgöngumál og ferðamennsku. Lars-Emil Johansen er fyrrverandi forsætisráðherra Grænlands og hefur verið í forystuhlutverki í vestnorrænu samstarfi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar