Fréttir | 27. feb. 2018

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Forseti heimsækir Sýslumannninn á höfuðborgarsvæðinu en embættið er til húsa í Kópavogi. Þórólfur Halldórsson sýslumaður tók á móti forseta og sögðu hann og aðrir starfsmenn frá viðfangsefnum embættisins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar