Fréttir | 28. feb. 2018

Stjórnvísi

Forseti afhendir verðlaun og flytur ávarp á hátíðarsamkomu Stjórnvísi. Stjórnunarverðlaun voru veitt. Jóhannes Ingi Kolbeinsson, stofnandi Kortaþjónustunnar var valinn frumkvöðull ársins, Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, millistjórnandi ársins og Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, er yfirstjórnandi ársins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar