Fréttir | 03. mars 2018

Þýðingarverðlaun

Forseti flytur ávarp og veitir Hin íslensku þýðingarverðlaun við hátíðlega athöfn í Hannesarholti í Reykjavík. Bandalag þýðenda og túlka stendur að verðlaununum. Í ár hlutu þau þær Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir fyrir þýðingu sína á hinu þekkta verki Henry David Thoreaus, Walden eða Lífið í skóginum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar