Fréttir | 08. mars 2018

Fundir og viðtöl

Forseti á fund með Zannie Minton Beddoes, aðalritstjóra tímaritsins The Economist, og Chris Stibbs, forstjóra þess, í tengslum við ráðstefnuna um málefni hafsins sem félagið stendur að í Mexíkó. Þá var forseti í viðtali við The Economist og öðru við sjónvarpsstöðina Al Jazeera um viðfangsefni ráðstefnunnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar