Fréttir | 10. mars 2018

Ungar athafnakonur

Eliza Reid forsetafrú flutti opnunarávarp á UAK deginum, viðburði sem samtök ungra athafnakvenna standa að. Þar var vakin athygli á kröftum og dugnaði vel menntaðra og reynslumikilla kvenna í atvinnulífinu. Hér er sagt frá ræðu forsetafrúarinnar.

Upptaka af ávarpi forsetafrúar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar