Fréttir | 27. mars 2018

Sendiherra Portúgals

Forseti tekur á móti sendiherra Portúgals, António Quinteiro Nobre, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um gamalgróin viðskipti Íslands og Portúgals, sóknarfæri í þeim og frammistöðu landsliða ríkjanna á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu karla í Frakklandi í hittifyrra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar