Fréttir | 14. apr. 2018

Sund

Forseti tekur á móti fulltrúum á ársþingi Norræna sundsambandsins sem hittast á Íslandi um þessar mundir. Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, hefur verið formaður norrænu samtakanna frá árinu 2014. Ársþingið sækja fulltrúar Færeyinga, Dana, Norðmanna, Svía og Finna, en einnig gestir frá Eistlandi og Lettlandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar