Fréttir | 16. apr. 2018

Hellisheiðarvirkjun

Forseti heimsækir Hellisheiðarvirkjun og á fund með Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, og skoðar virkjunina undir leiðsögn Bjarna Más Júlíussonar, framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar. Á fundinum var fjallað um jarðhitanýtingu Íslendinga og um nokkur veigamikil verkefni Orkuveitunnar, svo sem á sviði fjármála og umhverfisverndar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar