Fréttir | 18. apr. 2018

Útflutningsverðlaun

Forseti afhendir útflutningsverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin hlaut fyrirtækið 66°Norður. Heiðursviðurkenningu ársins fékk Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Forseti flutti ávarp á viðburðinum og Sigsteinn Grétarsson, formaður valnefndar og stjórnarformaður Íslandsstofu, gerði grein fyrir niðurstöðu nefndarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar