Fréttir | 24. apr. 2018

Svartfugl

Eliza Reid forsetafrú afhendir Svartfuglinn, verðlaun fyrir glæpasögu sem rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til í samvinnu við bókaforlagið Veröld. Eva Björg Ægisdóttir hlaut verðlaunin í ár.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar