Fréttir | 25. apr. 2018

Klúbbur matreiðslumeistara

Forsetahjón taka á móti stofnfélögum Klúbbs matreiðslumeistara. Klúbburinn var stofnaður árið 1972 og hafa liðsmenn hans æ síðan unnið að því að auka veg og virðingu íslenskrar matargerðarlistar, innanlands sem utan.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar