Fréttir | 26. apr. 2018

Mátturinn í margbreytileikanum

Forseti flytur opnunarávarp á vorráðstefnu Greiningar og ráðgjafarstöðvar ríkisins, Mátturinn í margbeytileikanum. Á ráðstefnunni er fjallað um einhverfu og skyldar raskanir, rannsóknir, áskoranir og úrlausnir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar